Hafnarfjarðarbær hefur frá og með haustinu 2018 farið af stað með nýja nálgun til að efla stuðning og þjónustu við börn í leik- og grunnskólum bæjarins og verkefnið fengið nafnið Brúin. Markmiðið er að auka lífsgæði barna, unglinga og fjölskyldna þeirra. Hér fyrir neðan er hlekkur inn á skjöl sem lýsa þjónustunni nánar og hver ferillinn er henni tengt.
(b - b) leikskólar - beiðni um ráðgj. lausnateymis (eyðublað b) - 1. okt. 2018.pdf
(c-c ) bæði grunn og leiksk. ósk um ráðgjöf 1. okt. 2018.pdf