Lubbi finnur málbein
11 Sep 2023
Málhljóð vikunnar:
Mm
Orð vikunnar:
merkilegur
Lubba-söngur vikunnar:
Músin mjúka
Má hún fá
Í maga sinn
Meiri ost, meiri ost?
M,m,m,m,m,m.
Músin maular
Mjúkann ostinn.
Má ég fá
Mjúkan ost, músarost
M,m,m,m,m,m.
(þumalfingur, þumalfingur)