news

Foreldrafundir

07 Sep 2023

Haustfundir foreldra og starfsmanna verður þriðjudaginn 12. september 2023. Fundirnir eru inn á hverri deild og hefjast þeir kl. 19:30 og standa í rúman klukkutíma. Starfsmenn kynna sig og deildarstjóri ásamt sínu fólki fer yfir starfsáætlun vetrarins og dagskipulag deildarinnar. Heitt á könnunni!