Vikufréttir
22 Sep
Hópastarf er komið á fullt hjá okkur á Álfasteini og eru hóparnir búnir að gera margt skemmtilegt saman í vikunni. Við unnum í listasmiðju, fórum út, hittum Lubba og margt fleira skemmtilegt.
Við höfum verið mikið úti þessa vikuna líkt og síðustu vikur en við finnu...