Matseðill vikunnar

3. október - 7. október

Mánudagur - 3. október
Morgunmatur   Ávaxtasúrmjólk , múslí , kornfleks , mjólk , lýsi og ávextir
Hádegismatur Soðin ýsa, kartöflur, lauksmjör, rúgbrauð og salat
Nónhressing Heimabakað brauð með áleggi, mjólk og ávextir
 
Þriðjudagur - 4. október
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk , lýsi og ávextir
Hádegismatur Tómatsúpa og heimabakað brauð með soðnum eggjum, kavíar og grænmeti
Nónhressing Flatkökur með osti , mjólk og ávextir
 
Miðvikudagur - 5. október
Morgunmatur   Hafrakoddar og kornfleks, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Grænmetisbuff , kús-kús, sósa og salat
Nónhressing Heimabakað brauð með áleggi, mjólk og ávextir
 
Fimmtudagur - 6. október
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Steiktur þorskur, hýðisgrjón , sósa og salat
Nónhressing Heimabakað brauð með áleggi, mjólk og ávextir
 
Föstudagur - 7. október
Morgunmatur   Hafrakoddar og kornfleks, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Kjöthleifur, kartöflur, brún sósa og salat
Nónhressing Heimabakað brauð með áleggi, mjólk og ávextir