Leikskólinn Norðurberg
Velkomin á heimasíðu leikskólans Norðurberg í Hafnarfirði. Leikskólinn Norðurberg er staðsettur í norðurbæ Hafnarfjarðar.Hann stendur við Norðurvang 15b.
Málhljóð vikunnar: Nn Orð vikunnar: nafnkunnar Lubba-söngur vikunnar: Nudda á sér nefið N,n,n, mig kitlar svo. N,n,n,n, nebbanudd, Núna lagar kvefið. Nefið er með nasir, Nös og nös, þær eru tvær. Spegilinn ég næ í nú, (Ríðum he...
Málhljóð vikunnar: Bb Orð vikunnar: blæjalogn Lubba-söngur vikunnar: Blása sápukúlur, Blása sápubólur Blása, mása og blása B,b,b,b,b, Sjá þær úti svífa Sjá þær hærra klífa Blása mása og blása B,b,b,b,b (inn og út um glugg...
Málhljóð vikunnar: Mm Orð vikunnar: merkilegur Lubba-söngur vikunnar: Músin mjúka Má hún fá Í maga sinn Meiri ost, meiri ost? M,m,m,m,m,m. Músin maular Mjúkann ostinn. Má ég fá Mjúkan ost, músarost M,m,m,m,m,m. (þumalfingur, þumal...