news

Viðurkenning frá fræðsluráði Hafnarfjarðar!

12 Jún 2020

Bestu þakkir til fræðsluráðs Hafnarfjarðar!

Allir skólar Hafnarfjarðar fá viðurkenningu fræðsluráðs Viðurkenning fræðsluráðs Hafnarfjarðar er veitt á hverju ári fyrir verkefni í skólastarfi sem ýta undir skólaþróun, fagsamvinnu og samstarf. Í ár var ákveðið að veita öllum skólum í Hafnarfirði, leiksskólum, grunnskólum og tónlistarskóla, viðurkenningu fyrir það stóra verkefni að halda uppi öflugu og skapandi skólastarfi á óvissutímum, fyrir að standa í framlínunni og sinna starfi sínu af mikilli álúð og öryggi.