news

Sumar og sól!

03 Júl 2020

Dásamlegir sumardagar að baki! Börinin hafa fært innileiki út, sullað og buslað, málað og krítað, farið ferðir og lautarferðir og margt annað skemmtilegt og eftirminnilegt! Njótið helgar :)