news

Skemmtileg sumarhátíð að baki!

08 Jún 2021

Í dag áttum við skemmtilega sumarhátið þar sem Hoppukastali var í lykilhlutverki og vakti mikla lukku! En við skreyttum líka alla lóðina með veifum og fallega heimagerðu skrauti eftir börnin, settum út þrautabraut, blésum sápukúlur og grilluðum pylsur úti í Lundi! Ótrúlega skemmtilegur og fallegur dagur, sjá myndir hér og svo frá deildum.