news

Plokkdagurinn okkar!

26 Apr 2021

Í tilefni af Umhverfisviku sem hófst í dag og Stóra plokkdeginum þá fórum við út með fötur og tíndum rusl innan sem utan lóðar. Vaskur hópur úr Lundi bauðst til að fara í góðann 35 mínútna hring í kringum leikskólann og tíndu í fötur og skildu ekkert eftir! Ótrúlega duglegar stelpur!