Lubbi finnur málbein
29 Mar 2021
Málhljóð vikunnar:
Mjúka - g
Orð vikunnar:
sveigði
Lubba-söngur vikunnar:
Sögin er að saga,
Að saga er hennar fag
Hún er að saga og saga,
Hún sagar oft á dag.
Sag-sag, sag-sag –SAG.
Sag-sag-sag, Sag-sag-sag -sag-sag,
Sag-sag-sag, Sag-sag-sag -sag-sag,
Sag-sag-sag, Sag-sag-sag-sag-sag,
Saga og saga í dag.
(nú skal syngja um lömbin)