news

Lubbi finnur málbein

22 Mar 2021

Málhljóð vikunnar:

Ðð

Orð vikunnar:

sniðugt

Lubba-söngur vikunnar:

Vitið þið það hvernig lúðunni líður?

Lúðunni góðu sem þið hafið sér.

Meðan hún niðri á botninum bíður,

Böðuð í vaðandi ð-ð-ð-ð-ð.

Lúðan í stuðið er boðin og búin,

Biður hún um eitthvað að dúða sig með.

Niður á púðann svo liðast hún lúin,

Loðmælt og suðandi ð-ð-ð-ð-ð.

(lóan er komin)