news

Leikur á síðsumri!

30 Ágú 2019

Börnin af Tröllagili og Álfasteini njóta sín vel í Lundi eins og sjá má af myndinni. Hér eru skapandi og flottir einstaklingar á ferð sem njóta sín með náttúrulegt leikefni. Góða helgi.