news

Í upphafi bleika mánaðarins!

04 Okt 2019

Eins og flest ykkar hafa tekið eftir þá er búið að "bleika" leikskólann í tilefni af bleika október. Við erum svolítið ýktar þar sem keppni er um bleikustu innkomuna á deildina! Hér eru miklar keppniskonur og því allt fundið til í bleika litnum. Hér koma nokkrar myndir: