news

Fótbolti í dag!

27 Jún 2019

Í dag komu þrjár vaksar FH fótboltastelpur, Viktoría, Unnur og Ragnheiður, til okkar og settu í gang þvílíkt flotta æfingu. Við settum upp mörk og spreyjuðum völl og svo bara hófust nokkrir leikir! Ótrúlega gaman í góða veðrinu. Við fengum ómetnalega aðstoð í boltanum af henni Tinnu Sól sem er að vinna á Birkibóli en hún æfir fótbolta.