news

Bleikur dagur 16. október!

15 Okt 2020

Á Bleika deginum hvetjum við starfsmenn Norðurbergs ykkur öll að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

Klæðumst bleiku í tilefni dagsins!! Kíkið á glugga í leikskólanum, hver starfstöð í leikskólanum er búin að skreyta gluggann sinn í bleiku gestum og gangandi til að njóta og gleðjast! Reynda smá keppni um best heppnaðu skreytinguna!