news

Aðlögun nýrra barna!

20 Ágú 2019

Aðlögun nýrra barna hefur gengið alveg einstaklega vel að þessu sinni! Þetta er sk fyrri aðlögun en það verða fá börn í þeirri seinni sem hefst í lok ágúst. Skýringin er að við erum að taka við fleiri eldri börnum en venjulega og því fóru ekki jafn mörg börn af yngstu deildunum yfir á eldri deildar eins og venjan hefur verið undanfarin ár. Við bjóðum öllum nýju börnunum og foreldrum þeirra hjartanlega velkomin í leikskólann okkar.