news

Vorverkefni

04 Jún 2020

Vorið hjá okkur var skrýtið þar sem samkomubann var við líði þegar vorið kom til okkar. Við gerðum það besta úr aðstæðum og bjuggum til vorkalla úr klósettrúllum og þæfðri ull. Þessi kallar fengu það skemmtilega heiti Sumarliði og þeir glöddu okkur mikið.

Skógartröll

Lukkutröll

Nátttröll

Bullutröll