news

Tröllagil vikan 2. - 6. september

06 Sep 2019

Núna er september komin með rigninguna með sér. Við höfum notið þess að fara út að hoppa í pollunum og skemmt okkur vel. Hópastarfið hófst í síðustu viku óformlega og erum við bara að kynnast og gera eitthvað saman í litlum hópum. Við erum búin að spila saman, fara í listasmiðjuna, hitta bangsann Blæ og í göngtúra. Einnig erum við byrjuð að fara í val sem er nýtt fyrir krökkunum sem voru að byrja á Tröllagili í haust. Annars gengur allt mjög vel og allir búnir að aðlagast nýrri deild og nýjum krökkum.