Sumarverkefni
04 Jún 2020
Hver hópur gerði mismunandi verkefni fyrir sumarið. Lukkutröll gerðu blóm úr vaxlitum sem þau ydduðu á blað og straujuðu yfir. Nátttröll máluðu sólina, Bullutröll gerðu steinakalla úr steinum sem þau fundu í fjörunni í vor og Skógartröll gerðu býflugur.
Lukkutröll

Nátttröll

Bullutröll

Skógartröll
