Sjálfsmyndir
04 Jún 2020
Í byrjun skólastarfsins gerum við alltaf sjálfsmynd. Börnin teikna mynd af sér en áður erum við búin að skoða okkur í spegill og fara yfir helstu líkamsheitin. Þau teikna mynd með blýanti og kennarinn aðstoðar þau síðan að setja lím í línurnar. Börnin setja svo sand yfir límið. Þegar það hefur þornað þá mála börnin myndina með vatnslitum.
Bullutröll

Skógartröll

Lukkutröll

Nátttröll
