news

Síðasta vikan í Október

01 Nóv 2019

Þá er bleiki mánuðurinn búin og við tekur nóvember. Þessi vika er búin að vera með hefðbundnu sniði, hópastarfið á sínum stað, og eins og alltaf er farið í Blæ stund, það er spilað inni, málað í listasmiðju, farið í útikennslu, umhverfismennt og ýmislegt fleira skemmtilegt. VIð enduðum vikuna á að allir fengu að búa til pappír í listasmiðjunni.

Hér koma nokkrar myndir frá starfinu í vikunni

Í næstu viku er svo vináttuvika þar sem við munum einblína á vináttuna og þar kemur Blær sterkur inn. Við endum svo vikuna á vináttugöngu.