news

Hlaupaæfing

27 Sep 2019

Í dag 27. september var hlaupaæfing á stéttinni í stóra garði. Tröllagil og Álfasteinn fóru í röð og svo hljóp eitt og eitt barn á milli keila. Mikið stuð hjá krökkunum. Annars er það að frétta á Tröllagili að við erum byrjuð með hópastarfið á fullu. Erum að vinna með líkamann og líkamsheiti og teiknuðum sjálfsmynd. Einnig erum við að skoða haustið og alla litinni sem eru úti og hvernig náttúran er að breytast þessa dagana og undirbúa sig fyrir veturinn, það gerum við í útikennslunni. Við erum búin að vera rosalega heppinn með veður og finnst manni enn vera sumar.