news

Kveðjustund

12 Okt 2019

Hún Lilja Björk okkar er að flytja til Svíþjóðar og höfðum við litla kveðjustund fyrir hana í Lundi föstudaginn11. október. Við munum sakna hennar mikið. Við óskum henni og fjölskyldunni allri velfarnaðar í nýju landi. Þau eiga stórt pláss í hjörtum okkar á Norðurbergi. Góða ferð kæra fjölskylda