news

Bangsadagur

25 Okt 2019

Í dag föstudaginn 25. október er bangsadagur á Norðurbergi. Börnin máttu hafa Blæ frjálst allan daginn. Allir mættu í söngstund með Blæ og voru sungin vináttulög í bland við önnur skemmtileg leikskólalög.

Í nónhressingu fá börnin bangsabrauð að borða