news

Annasöm vika.

08 Nóv 2019

Við höfum haft nóg að gera þessa vikuna. Farið var á bókasafnið, þrestir fengu verðlaun, farið var í gönguferð á hestaróló og svo voru smiðjur. Allir perluðu vinahjörtu í tilefni af vinavikunni og við enduðum þessa viku með vinagöngu í morgun. Takk fyrir vikuna og góða helgi.