news

Afmæli

07 Okt 2019

Hann Sverrir Rafn er 5 ára afmælisdrengur í dag 7. október. Héldum við upp á afmælið hans sungum afmælissöng og bauð Sverrir svo öllum vinum sínum í Lundi upp á ávexti. Hann fær að borða af afmælisdisk og drekka úr afmælisglasi í tilefni dagsins.

Til hamingju með afmælið flotti strákhnokkinn okkar