news

Afmæli

24 Jún 2020

Ari er orðin 5 ára hann átti afmæli 16 júní og var haldið upp á það fyrir hann með söng og samveru. Ari bauð vinum sínum upp á ávexti. Hann fékk að drekka úr afmælisglasi og borða af afmælisdisk í tilefni dagsins.

Síðbúnar afmæliskveðjur til þín Ari okkar.