news

Kveðjustund

29 Ágú 2019

Mánudaginn 26. ágúst kvöddum við Liliönu okkar en hún var að flytja á Álfastein eftir að hafa verið hjá okkur á Klettaborg í tvö ár. Við færðum Liliönu kveðjuspjald með myndum af öllum félögum sínum.

Elsku Liliana og fjölskylda. Við þökkum ykkur kærlega fyrir samveruna síðustu tvö ár.

Sigga Jenny, Agnes, Chanika og Sigga A.