news

Kveðjustund

06 Sep 2017

Í ágúst kvöddum við hóp af yndislegum börnum. Þau fluttu sig yfir á Tröllagil og gengur þeim mjög vel að aðlagast nýjum aðstæðum. Sem betur fer er ekki langt fyrir okkur að fara til að fá knús.

Yndislegu börn og kæru foreldrar við þökkum ykkur kærlega fyrir samveruna og samstarfið síðastliðin vetur.

Sigga Jenny, Sigga, Agnes og Guðný Rut.