news

Afmælisstrákur á Klettaborg

17 Sep 2019

Í dag, 17. september, á Alexander Leó 2 ára afmæli. Við héldum upp á daginn með því að gefa Alexander Leó afmæliskort og syngja fyrir hann afmælissönginn. Alexander Leó valdi sér Batman kórónu í tilefni dagsins og svo bauð hann vinum sínum upp á ávexti og rúsínur. Afmælisstrákurinn okkar valdi sér Barbapabba disk og Barbapabba glas til að nota í matartímunum.

Innilega til hamingju með afmælið þitt elsku Alexander Leó okkar