news

hópastarf

23 Okt 2017

Nú erum við á fullu í hópastarfi með börnunum. Við förum þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag í hópastarf, en einn af þessum dögum er notaður í náttúruskoðun en þá förum við öll saman og veljum þann dag sem veðrið er best.