news

Jólaball

08 Des 2017

Jólaballið var í morgun og dönsuðu börn og fullorðnir í kringum jólatré og sungu. Við fengum jólasveininn í heimsókn og voru börnin mis hrifin af honum eins og gengur. Sveinki spjallaði við börnin, dansaði með okkur í kringum jólatréð og gaf börnunum mandarínur.