news

Vinavika og vinagangan

08 Nóv 2019

Þessi vika hefur verið tileinkuð vinskap, hjálpsemi og kærleika í garð annara.

Ýmiss vinaverkefni hafa verið gerð á deildinni og mikið farið í blæ og talað um vináttu og hvað vinir eru.

Við enduðum svo vikuna á vinagöngunni og þó að veðrið hafi ekki leikið við okkur var vel mætt af foreldrum. Börnin gengu með foreldrum sínum og kennurum með ljós af ýmsu tagi hring í kringum leikskólann og í lokin voru sungin örfá lög við eldstæðið í Lundi.

Takk fyrir komuna kæru foreldrar.