news

Sumarhátíð

08 Jún 2021

Í dag er sumarhátíð á Norðurbergi. Það er mikið fjör hjá okkur. Við fengum grillaðar pylsur í háteginu, Erum búin að leika í þrautabraut í miðgarði, leika með sápukúlur, fá að leika í garðinum við Lund og síðast en ekki síst er stór hoppukastali í austurlóð leikskólans sem allir hafa fengið að prófa. Góður dagur og allir glaðir