news

Nýr Grænfáni

08 Jún 2021

Á föstudaginn fengum við nýjan Grænfána. Við erum mjög stolt og glöð að hafa unnið fyrir fánanum í vetur. Í tilefni dagsins fengum við köku í nónhressingu.