news

Afmælisprinsessa

08 Jún 2021

Móa okkar er 3 ára í dag. Við sungum fyrir hana afmælissönginn og gáfum henni afmæliskort. Móa bauð okkur upp á ávexti í samverustund.

Til hamingju með afmælið elsku Móa okkar !