news

Afmæli

24 Mar 2017

Trausti varð 3 ára miðvikudaginn 22. mars. Trausti fékk að velja sérstakan afmælisborðbúnað tilefni dagsins og bauð upp á ávexti í samverustund. Við gáfum Trausta afmæliskort og sungum afmælissönginn fyrir hann :)

Elsku Trausti okkar innilega til hamingju með 3 ára afmælið :)