Norðurberg
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Saga skólans
    • Starfsumsókn
    • Grænfáninn
  • Skólastarfið
    • Skólanámskrá
    • Starfsfólk
    • Skóladagatal
    • Mat á skólastarfinu
    • Starfsskýrslur
    • Starfsáætlanir
    • Snemmtæk íhlutun í málþroska leikskólabarna
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Næringarsáttmáli leikskóla
    • Um matinn
    • Afmælisdagatal
    • Söngbók
  • Deildir
    • Álfasteinn
    • Birkiból
    • Klettaborg
    • Lundur
    • Tröllagil
    • Deildafréttir
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
  • Lausnateymi/ Brúin
    • Hverjir skipa lausnarteymi
    • Eyðublöð
Innskráning í Karellen  
  1. Skóli
  2. Deildir
  3. Deildafréttir
news

Afmæli

15 Jan

Hún Emilíana á 6 ára afmæli laugardaginn 16. janúar og héldum við upp á það í Lundi föstudaginn 15. janúar. Við sungum fyrir hana afmælissöng og bauð hún öllum vinum sínum upp á ávexti. Í tilefni dagsins fékk Emilíana að borða af afmælisdis...

Meira
news

Daglegt starf

14 Jan

Lífið á Álfasteini er að komast í fastar skorður eftir jólafrí. Við erum byrjuð í hópastarfi aftur og allri mjög ánægðir með það. Erum t.d. farin að komast í hreyfistundir í kastalanum, jibbý :)

Í dag var jarðskjálftaæfing. Allir lærðu að krjúpa, skýla og h...

Meira
news

Þrettándinn og fleira

08 Jan

Á miðvikudaginn, þrettándanum, kvöddum við jólin. Börnin voru öll með grímur sem þau höfðu málað og skreytt. Við gátum ekki hist við eldstæðið í Lundi og sungið öll saman en við tendruðum á útikerti við Hlyninn og sungum þar ásamt vinum okkar á Álfasteini. Okkur ...

Meira
news

Þrettándinn

07 Jan

Við kvöddum jólin í gær en þá var Þrettándinn. Af því tilefni höfðu öll börnin á deildinni búið til grímu sem þau settu upp. Við söfunuðmst saman við Hlyninn úti í garði ásamt börnunum á Tröllagili. Þar sungum við jóla- og áramótalög við kertaljós í myrkrin...

Meira
news

Afmæli

07 Jan

Kári Þór varð þriggja ára 3. janúar. Við héldum upp á afmælið hans í gær, 6. janúar. Við gáfum honum afmæliskort og sungum afmælissönginn og Kári Þór bauð okkur upp á ávexti. Kári Þór fékk að vera með kórónu og að borða með afmælisborðbúnaði í tilefni dag...

Meira
news

Afmæli

05 Jan

Steinar Ýmir átti 5 ára afmæli þann 27. desember 2020. Við héldum upp á afmælið hans í dag í leikskólanum, sungum afmælissöng og bauð hann öllum vinum sínum upp á ávexti. Í tilefni dagsins borðaði Steinar Ýmir af afmælisdisk og drakk úr afmælisglasi á matmálstímum.

Meira
news

Jólakveðja

23 Des

Kæru börn og foreldrar

Starfsfólk í Lundi óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir það skrítna ár sem er að líða, þolinmæðina, samvinnuna í samkomutakmörkunum, veiruvörnum og ve...

Meira
news

Síðustu fréttir fyrir jól

23 Des

Þegar líða fer að jólum fáum við okkur jólagraut á Norðurbergi. Anna Borg leikskólastjóri las fyrir börnin í gegnum Teams jólasöguna af jólagrautnum og hlustuðu börnin vel á söguna enda skemmtileg saga sem segir frá því þegar fólkið á bænum gleymdi að færa búálfun...

Meira
news

Jólaljósagönguferð

22 Des

Við skelltum okkur í jólaljósagönguferð um hverfið í morgun. Það voru fullt af fallegum ljósum sem við sáum en jólasveinar og snjókallar fönguðu athyglina meira en önnur ljós.

Við viljum senda ykkur öllu okkar bes...

Meira
news

Jólakveðja

22 Des

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Jólakveðja frá öllum á Tröllagili.

...

Meira
Eldri greinar
Norðurberg, Norðurvangur 15b | Sími: 555-3484 | Netfang: nordurberg@hafnarfjordur.is