Daglegt starf
14 Jan
Lífið á Álfasteini er að komast í fastar skorður eftir jólafrí. Við erum byrjuð í hópastarfi aftur og allri mjög ánægðir með það. Erum t.d. farin að komast í hreyfistundir í kastalanum, jibbý :)
Í dag var jarðskjálftaæfing. Allir lærðu að krjúpa, skýla og h...