Matseðill vikunnar

14. Júní - 18. Júní

Mánudagur - 14. Júní
Morgunmatur   Ávaxtasúrmjólk, múslí, kornfleks, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Heimalöguð karrýfiskbuff með kartöflum og karrýsætsósu Ofnæmisvakar: Kínóa og grænkálsbuff
Nónhressing Heimabakað brauð með áleggi, mjólk og ávextir
 
Þriðjudagur - 15. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Chilli con carne með hýðishrísgrjónum, sýrðum rjóma og osti Ofnæmisvakar: Hvítlauks- og hvítbaunabuff
Nónhressing Flatkaka með kindakæfu og ávöxtur
 
Miðvikudagur - 16. Júní
Morgunmatur   Ávaxtasúrmjólk, múslí, hafrakoddar, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði Ofnæmisvakar: Grænmetispottréttur
Nónhressing Heimabakað brauð með áleggi, mjólk og ávextir
 
Fimmtudagur - 17. Júní
Morgunmatur   -
Hádegismatur LÝÐVELDISDAGURINN
Nónhressing -
 
Föstudagur - 18. Júní
Morgunmatur   Hafrakoddar og kornfleks, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi Ofnæmisvakar: Íslensk grænmetissúpa með rófum og kartöflum
Nónhressing Heimabakað brauð með áleggi, mjólk og ávextir