Matseðill vikunnar

19. Apríl - 23. Apríl

Mánudagur - 19. Apríl
Morgunmatur   Ávaxtasúrmjólk, múslí, kornfleks, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Ofnbakaður lax, bulgur , sósa og salat
Nónhressing Heimabakað brauð með áleggi, mjólk og ávextir
 
Þriðjudagur - 20. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Grænmetissúpa og heimabakað brauð kjúklingaáleg og grænmeti
Nónhressing Heilhveiti kex og hrökkbrauð með osti, mjólk og ávextir
 
Miðvikudagur - 21. Apríl
Morgunmatur   Hafrakoddar og kornfleks, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Kjúklingabollur, kartöflur, sósa og salat
Nónhressing Heimabakað brauð með áleggi, mjólk og ávextir
 
Fimmtudagur - 22. Apríl
Morgunmatur   -
Hádegismatur Sumardagurinn fyrsti - lokað
Nónhressing -
 
Föstudagur - 23. Apríl
Morgunmatur   -
Hádegismatur LOKAÐ SKIPULAGSDAGUR
Nónhressing -